spot_img
HomeFréttirSigrún Sjöfn: Ákváðum að byrja sterkt

Sigrún Sjöfn: Ákváðum að byrja sterkt

Sigrún  Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var ánægð með sigurinn á Grindavík í Dominos deildinni í kvöld. Sigrún var með þrefalda tvennu í leiknum og saði sitt lið vera tilbúið í leikinn gegn Keflavík í næstu umferð. 

 

Umfjöllun um leikinn má finna hér

 

Viðtal við Sigrúnu má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Snæþór Bjarki Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -