spot_img
HomeFréttirSigrún og Höfrungarnir lönduðu heimaleikjarétt

Sigrún og Höfrungarnir lönduðu heimaleikjarétt

Norrköping Dolphins unnu í gær góðan 53-63 útisigur á Mark Basket í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Sigrún Ámundadóttir gerði 2 stig í leiknum á rúmum 23 mínútum en hún var einnig með 3 fráköst.
 
 
Með sigrinum lauk Norrköping keppni í 4. sæti deildarinnar og mun einmitt mæta Mark Basket í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
  
Fréttir
- Auglýsing -