spot_img
HomeFréttirSigrún Elfa Lykilmaður leiksins

Sigrún Elfa Lykilmaður leiksins

 

Sigrún Elfa Ágústsdóttir hlýtur nafnbótina Lykilmaður leiksins sem kláraðist nú fyrir stundu þegar Grindavík tryggði sér bikarmeistaratitil með sigri gegn KR.  Sigrún Elfa var grjóthörð í leiknum, skoraði 22 stig og bónaði svo spjaldið með 17 fráköstum.  Hamingjuóskir Sigrún Elfa og Grindavíkurstúlkur. 

Fréttir
- Auglýsing -