11:15
{mosimage}
Sigmundur Már Herbertsson dæmdi í gær leik Kýpur og San Marino með Svisslendningnum Eric Bertrand, en Kýpverjar sigruðu 95-77. Sigmunduar var í miklum hasar og dæmdi m.a. þrisvar óíþróttamannslegavillu á Kýpverjana.
Í dag fékk svo Sigmundur sína niðurröðun í hendur og þar stóð að hann ætti að dæma leik Íslands og Lúxemborgar, hann mun því hvíla í dag og verða tilbúinn ef einhver dómari getur ekki dæmt sinn leik.
Mynd: Gunnar Freyr Steinsson



