spot_img
HomeFréttirSigmundur dæmir í A-deild

Sigmundur dæmir í A-deild

{mosimage}
(Sigmundur dæmir í Danmörku)

Sigmundur Már Herbertsson FIBA dómari, dæmir á sunnudaginn leik Dana og Króata í A-deild Evrópukeppninnar.

Leikurinn fer fram í Árósum í Danmörku, en frændur okkar Danir komust upp í A-deild á síðasta ári. Sigmundur dæmir leikinn með Castano frá Frakklandi og Lottermoser frá Þýskalandi.

frétt og mynd: www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -