spot_img
HomeFréttirSigmar og Sigtryggur njóta sín í Kanada

Sigmar og Sigtryggur njóta sín í Kanada

18:34
{mosimage}

(Sigmar t.h. og Sigtryggur t.v.)

Blikabræðurnir Sigmar og Sigtryggur Björnssynir fluttust fyrir rúmu ári síðan til Kanada og var það nokkur blóðtaka fyrir KKD Breiðabliks. Þeir eru nú á sínu öðru ári með C.P. Allen boy´s high school liðinu og segja í viðtali við The Cronicle Herald að Kanada sé skemmtilegt land og ekki það frábrugðið Íslandi.

Paul Mansfield þjálfari stráknna í Cheeta liðinu segir þá vera með mun betri grunn í íþróttinni en flest allir aðrir leikmenn liðsins og myndi gjarnan vilja fá svar við þeirra yngriflokkaþjálfun í körfubolta.

Lesið viðtalið við bræðurna Sigmar og Sigtrygg hér:
http://thechronicleherald.ca/Sports/1097506.html

Fréttir
- Auglýsing -