spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSigmar Jóhann til liðs við Selfoss

Sigmar Jóhann til liðs við Selfoss

Selfoss-Karfa hefur samið við Sigmar Jóhann Bjarnason um að leika með liðinu í vetur.

Sigmar, sem er tvítugur bakvörður, er uppalinn hjá Fjölni og var með í 14 leikjum á síðasta tímabili.

Hann hefur einnig leikið með yngri landsliðunum og á að baki 18 leiki með U-15 og U-16 liðunum.

Fréttir
- Auglýsing -