spot_img
HomeFréttirSiggi Ingimundar hefði líklega skorað hefði hann farið inná

Siggi Ingimundar hefði líklega skorað hefði hann farið inná

 

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfell var nokkuð sáttur með framlag sinna manna í kvöld þrátt fyrir að hafa tapað illa gegn Keflavík á útivelli.  Ingi sagði að sá taktur sem að Keflvíkingar komust í þetta kvöldið er erfitt að eiga við og átti hann þar við skotnýtingu þeirra. Ingi fór svo langt og sagði að ef þjálfari þeirra Keflvíkinga Sigurður Ingimundarson hefði stigið á gólfið hefði hann líkast til sett niður stig og ýjaði þar að því að það virtust öll skot þeirra Keflvíkinga detta niður. 

 

Fréttir
- Auglýsing -