spot_img
HomeFréttirShouse með trúðslæti í Ásgarði

Shouse með trúðslæti í Ásgarði

Stjarnan vann Keflavík í spennandi oddaleik í gærkvöldi eftir framlengingu og eru Garðbæingar því komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta Grindvíkingum. Heiðar Ægisson var á leiknum og náði því á myndband þegar Justin Shouse bauð upp á tilþrif leiksins. Svo má deila um hvort séu meiri tilþrif, hjá Shouse eða viðbrögðin hjá Teiti Örlygssyni þjálfara Stjörnunnar.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -