spot_img
HomeFréttirShock og Silver Stars efstu liðin í WNBA

Shock og Silver Stars efstu liðin í WNBA

19:30
{mosimage}

 

(Cheryl Ford, leikmaður Shock)

 

Tveir leikir fóru fram í WNBA deildinni í nótt. Detriot Shock vann nauman 66-63 heimasigur á Chicago Sky og Atlanta Dream landaði 77-81 sigri á Indiana Fever. Sigur Detriot Shock í nótt var tíundi heimasigur liðsins í röð.

 

Cheryl Ford var stigahæst í liði Shock með 14 stig og 7 fráköst en í liði Atlanta Dream var Jia Perkins með 26 stig og 4 fráköst.

 

Detroit Shock eru efstar um þessar mundir á Austurströnd WNBA deildarinnar með 15 sigra og 7 tapleiki en á Vesturströndinni eru San Antonio Silver Stars efstar með 16 sigra og 7 tapleiki.

 

Staðan í deildinni

 

Mynd: www.washingtonpost.com

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -