spot_img
HomeFréttirSherrod Wright: Gæti ekki gert þetta án liðsfélaga minna

Sherrod Wright: Gæti ekki gert þetta án liðsfélaga minna

Sherrod Wright var frábær fyrir Hauka í kvöld í sigri á Þór Akureyri. Hann endaði með 40 stig en hrósaði liðsfélögum sínum mikið eftir leik. 

 

Viðtal við Sherrod má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

 

Mynd / Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -