spot_img
HomeFréttirShawn Glover til KR

Shawn Glover til KR

KR hefur samið við hinn bandaríska Shawn Glover fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla.

Shawn er 30 ára framherji sem á síðasta tímabili lék 11 leiki með Tindastól, en þar var hann með 26 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Áður hefur hann einnig leikið fyrir félög í Úrúgvæ, Ísrael, Danmörku, Ungverjalandi og á Spáni.

Fréttir
- Auglýsing -