spot_img
HomeFréttirShaquille O´Neal kennir börnum að léttast

Shaquille O´Neal kennir börnum að léttast

22:30 

{mosimage}

 

 

Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami Heat er nýjasti NBA leikmaðurinn sem tekur þátt í raunveruleikasjónvarpi. O´Neal verður gestur í þætti á ABC sjónvarpsstöðinni sem fjallar um offituvandamál barna í Bandaríkjunum.

 

Þar mun hann ráðleggja börnum hvernig á að ná af sér aukakílóum, en svo má deila hvort hinn íturvaxni miðherji er rétti maðurinn í það verkefni, enda hefur hann oft verið full þéttur á velli í NBA deildinni.

 

www.visir.is

Fréttir
- Auglýsing -