spot_img
HomeFréttirShaq tekur skellinn í beinni útsendingu

Shaq tekur skellinn í beinni útsendingu

Shaq ætlaði að vinna Kenny Smith í spretthlaupi í beinni útsendingu á Inside NBA þegar hann flæktist í snúrum í sviðsmyndinni og hrundi hressilega á hausinn. Shaq var fullviss um að hér væru brögð í tafli og kenndi Ernie Johnson, stjórnanda þáttarins um skellinn.

 

Þetta er sprenghlægilegt.

 

Fréttir
- Auglýsing -