09:45:25
Shaquille O'Neal verður meðal leikmanna í Stjörnuleiknum í Phoenix sem fer fram sunnudaginn 15. febrúar næstkomandi, en varamenn liðanna voru tilkynntir í gær. Þetta verður 15. stjörnuleikur Shaqs á ferlinum, en hann hefur fundið sig afar vel í Suns-liðinu í vetur.
Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn hafa verið valdir í Stjörnuliðin:
Í byrjunarliði Austursins:
Dwayne Wade (Miami)
Allen Iverson (Detroit)
Kevin Garnett (Boston)
LeBron James (Cleveland)
Dwight Howard (Orlando)
Á bekknum:
Chris Bosh (Raptors)
Danny Granger (Pacers)
Devin Harris (Nets)
Joe Johnson (Hawks)
Rashard Lewis (Magic)
Jameer Nelson (Magic)
Paul Pierce (Celtics)
Í byrjunarliði Vestursins:
Kobe Bryant (LA Lakers)
Yao Ming (Houston)
Tim Duncan (San Antonio)
Chris Paul (New Orleans)
Amare Stoudamire (Phoenix)
Á bekknum:
Chauncey Billups (Nuggets)
Pau Gasol (Lakers)
Dirk Nowitzki (Mavericks)
Shaquille O'Neal (Suns)
Tony Parker (Spurs)
Brandon Roy (Trail Blazers)
David West (Hornets)
Mynd/AFP
ÞJ



