spot_img
HomeBikarkeppniSextán liða úrslit VÍS bikarsins kláruðust í kvöld - Þessi lið mætast...

Sextán liða úrslit VÍS bikarsins kláruðust í kvöld – Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum

Sextán liða úrslit VÍS bikarkeppni karla kláruðust í kvöld með sjö leikjum

Haukar urðu fyrsta liðið til þess að tyggja sig í átta liða úrslitin með góðum sigri á Þór Akureyri á sunnudaginn.

Í kvöld tryggðu sig svo áfram ÍR, Tindastóll, Keflavík, Sindri, Grindavík, Stjarnan og Njarðvík.

Komandi sunnudag 12. september munu þessi lið því mætast í átta liða úrslitum keppninnar.

Tindastóll og Keflavík í Síkinu

Stjarnan og Grindavík í MGH

Njarðvík og Haukar í Njarðtaksgryfjunni

Sindri og ÍR í Ice Lagoon Höllinni

Úrslit kvöldsins

VÍS bikarkeppni karla

Hérna er tölfræði leikjanna

ÍR 93 – 89 Þór

Tindastóll 100 – 70 Álftanes

Höttur 63 – 110 Keflavík

Vestri 71 – 95 Sindri

Njarðvík 97 – 86 Valur

Grindavík 118 – 112 Breiðablik

Stjarnan 113 – 92 KR

Fréttir
- Auglýsing -