spot_img
HomeBikarkeppniSextán liða úrslit VÍS bikarsins klárast í kvöld með sjö leikjum

Sextán liða úrslit VÍS bikarsins klárast í kvöld með sjö leikjum

Sextán liða úrslit VÍS bikarkeppni karla klárast í kvöld með sjö leikjum

Haukar urðu fyrsta liðið til þess að tyggja sig í átta liða úrslitin með góðum sigri á Þór Akureyri á sunnudaginn.

Restin af liðunum munu tryggja sig áfram í kvöld, en í gær var dregið í átta liða úrslitin og hægt er að sjá það hér hvaða lið það eru sem munu mætast í þessari næstu umferð keppninnar.

Leikir dagsins

VÍS bikarkeppni karla

ÍR Þór – kl. 18:3ö

Tindastóll Álftanes – kl. 19:15

Höttur Keflavík – kl. 19:15

Vestri Sindri – kl. 19:15

Njarðvík Valur – kl. 19:15

Grindavík Breiðablik – kl. 19:15

Stjarnan KR – kl. 19:30

Fréttir
- Auglýsing -