spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaSex stiga sigur Vals á Sunnubrautinni

Sex stiga sigur Vals á Sunnubrautinni

Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]

Bikarmeistarar Vals höfðu betur gegn heimamönnum í Keflavík í Blue höllinni í æfingaleik í kvöld, 76-82.

Stigahæstir fyrir Val í leiknum voru Kári Jónsson með 24 stig og Kristófer Acox með 12 stig.

Fyrir Keflavík var Darryl Morsell stigahæstur með 20 stig og Craig Muller honum næstur með 15 stig.

Fréttir
- Auglýsing -