Nú eru sex lið komin áfram í 16 liða úrslit Poweradebikarsins en alls fimm leikir fóru fram í 32 liða úrslitum í gær. Stórleikur 32 liða úrslitanna fór fram í Ljónagryfjunni þar sem Njarðvíkingar komust áfram eftir hádramatískan leik gegn KR.
Úrslit föstudagsins í 32 liða úrslitum bikarsins
Njarðvík 91-87 KR
Afturelding 43 – 96 FSu
Reynir Sandgerði 91-89 Hamar
ÍA 95 – 103 Fjölnir
Haukar b 38 – 103 Skallagrímur
Þessi lið eru komin í 16 liða úrslit Poweradebikarsins
Njarðvík
FSu
Reynir Sandgerði
Skallagrímur
Fjölnir
Stjarnan
Næstu leikir í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins:
2. nóvember
12:30 KV – Tindastóll
14:00 Laugdælir – Snæfell
15:00 Leiknir – Þór Akureyri
16:00 KR b – Keflavík
16:30 ÍG – Vængir Júpíters
3. nóvember
14:00 Keflavík b – Álftanes
15:00 Breiðablik – ÍR
16:00 Sindri – Þór Þorlákshöfn
19:15 KFÍ – Haukar
19:15 Valur – Grindavík
Þá fór einnig fram einn leikur í 1. deild kvenna þar sem Breiðablik lagði Grindavík b 46-31 en Tomasz Kolodziejski leit þar við og splæsti í eftirfarandi myndasafn.



