Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í dag.
Topplið Blika slapp með sjö stiga sigur gegn Skallagrími, en leikurinn var sá sjötti sem þeir vinna í röð og eru þeir ásamt Haukum einu taplausu lið deildarinnar. Skallagrímur er hinsvegar í 8. sæti deildarinnar með tvo sigra og fjögur töp eftir fyrstu sex leiki sína.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild karla
Breiðablik 111 – 104 Skallagrímur
Breiðablik: Sardaar Calhoun 28/10 fráköst, Vojtéch Novák 18/6 fráköst, Sölvi Ólason 17/12 stoðsendingar, Logi Guðmundsson 15/5 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 13/4 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 10, Dino Stipcic 8, Einar Örvar Gíslason 2, Marinó Þór Pálmason 0, Freyr Jökull Jónsson 0, Matthías Örn Þórólfsson 0, Hákon Hilmir Arnarsson 0.
Skallagrímur: Milorad Sedlarevic 25, Matt Treacy 22, Jose Medina Aldana 20/15 stoðsendingar, Jermaine Vereen 12/9 fráköst, Sævar Alexander Pálmason 12/8 fráköst, Magnús Engill Valgeirsson 11/6 fráköst, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 2, Jóhannes Valur Hafsteinsson 0, Benjamín Karl Styrmisson 0, Jón Árni Gylfason 0, Sigurður Darri Pétursson 0, Birgir Ívar Pálmason 0.



