spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Setja hvert EuroBasket metið á fætur öðru

Setja hvert EuroBasket metið á fætur öðru

Litháen varð í gærkvöldi fyrsta liðið frá 1995 til þess að gefa 35 stoðsendingar í einum og sama leiknum á EuroBasket.

Litháenska liðið gaf 35 stoðsendingar í sigri sínum gegn Svartfjallalandi, en stoðsendingahæstur í liði þeirra var Rokas Jokubaitis með 12. Leikurinn var sá annar sem liðið lék á mótinu, en í fyrsta leik settu þeir frákastamet er þeir lögðu lið Bretlands.

Hér fyrir neðan má sjá báða metalista, en þar Ísland er á þeim báðum. Fyrir 32 stoðsendingar sem Serbía gaf gegn þeim á EuroBasket 2015 og 53 fráköst sem Pólland tók á móti þeim 2017 og Tyrkland 2015.

Stoðsendingar

SætiLiðAndstæðingurÁrStoðsendingar
1.LitháenSvartfjallaland202535
2.JúgóslavíaEistland200133
3.SerbíaEistland202532
=FrakklandPólland202232
=SerbíaÍsland201532
=LitháenRússland199932
=TékklandGrikkland202232

Fráköst

SætiLiðAndstæðingurÁrFráköst
1.LitháenBretland202557
2.RússlandFinnland199554
=KróatíaGrikkland201354
4.PóllandÍsland201753
=TyrklandÍsland201553
=SlóveníaKróatía201353
6.FinnlandRússland201352
=SvartfjallalandUngverjaland201752
=ÞýskalandÍtalía200752
=RússlandFinnland201352
10.BretlandÍsrael201351
=SpánnTékkland201751
Fréttir
- Auglýsing -