spot_img
HomeFréttirSérstök vinabönd vekja athygli í marsfárinu

Sérstök vinabönd vekja athygli í marsfárinu

Framherjinn Adreian Payne stendur nú í ströngu með Michigan State háskólanum í miðju marsfári NCAA háskólaboltans. Eftir sigur Spartverjanna frá Michigan á Harvard skólanum er Michigan komið í undanúrslit í „austrinu“ þar sem þeir mæta Virginia skólanum. Payne gerði 12 stig fyrir Spartverja í sigrinum gegn Harvard en það er ekki ástæðan fyrir því að við tökum hann fyrir hér í dag heldur sérstakt samband hans við litla langveika stúlku sem vakið hefur athygli víða. Án frekari málalenginga er vert að gefa eftirfarandi myndbandi gaum:
 
 
 

 
Fréttir
- Auglýsing -