Nú fer að styttast í að Íslandsmótið hefjist og þá er ekki úr vegi að taka púlsinn á því hvað lesendur séu að hugsa. Karfan.is ætlar að gefa lesendum tækifæri á því að senda inn spá fyrir Domino´s deildir karla og kvenna.
Það sem þú þarft að gera er að raða upp Domino´s deild karla í sætum 1-12 og setja liðin í þau sæti sem þú teljir að þau muni enda í. Slíkt hið sama gerir þú fyrir Domino´s deild kvenna.
Domino´s deild karla:
1. – 12 stig
2. – 11 stig
3. – 10 stig
4. – 9 stig
5. – 8 stig
6. – 7 stig
7. – 6 stig
8. – 5 stig
9. – 4 stig
10. – 3 stig
11. – 2 stig
12. – 1 stig
Domino´s deild kvenna:
1. – 8 stig
2. – 7 stig
3. – 6 stig
4. – 5 stig
5. – 4 stig
6. – 3 stig
7. – 2 stig
8. – 1 stig
Spám skal skila fyrir hádegi á föstudag 20. september og birtum við spá lesenda mánudaginn 23. september næstkomandi. Sendið ykkar spá á [email protected]



