spot_img
HomeFréttirSemur við nýliðana

Semur við nýliðana

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir hefur samið við nýliða Hamars/Þórs fyrir komandi tímabil í Subway deild kvenna.

Kristrún var mikilvægur leikmaður í liði Hamars/Þórs sem sigraði fyrstu deildina á nýafstöðnu tímabili. Þá var hún á venslasamning frá uppeldisfélagi sínu Haukum, en hún hefur nú samið að fullu við lið nýliðanna. Að meðaltali á síðasta tímabili skilaði hún 7 stigum, og 12 fráköstum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -