spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaSemja við tvo bakverði

Semja við tvo bakverði

Keflavík hefur samið við þá Halldór Garðar Hermannsson og Hilmar Pétursson fyrir komandi átök í Bónus deild karla.

Samkvæmt tilkynningu félagsins verða þeir báðir með Keflavík á næstu leiktíð. Hilmar kom til Keflavíkur fyrir nýafstaðið tímabil, en Halldór Garðar hefur verið þar síðan 2021 og var fyrirliði þeirra á síðasta tímabili.

Fréttir
- Auglýsing -