spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSemja við fimm leikmenn

Semja við fimm leikmenn

ÍA hefur samið við fimm uppaldaleikmenn sína fyrir komandi átök í fyrstu deild karla. Tilkynnir félagið þetta á samfélagsmiðlum. Leikmennirnir eru Daði Már Alfreðsson, Hjörtur Hrafnsson, bræðurnir Júlíus og Jóel Duranona og Styrmir Jónasson, en allir eru þeir yngri og efnilegri leikmenn félagsins.

Mynd / ÍA FB

Fréttir
- Auglýsing -