spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSelfoss semur við tvo leikmenn

Selfoss semur við tvo leikmenn

Selfoss hefur samið við þá Ísak Júlíus Perdue og Vojtech Novak fyrir komandi átök í fyrstu deild karla.

Ísak Júlíus stóð sig vel sem leikstjórnandi liðsins á síðasta tímabili og var valinn besti ungi leikmaður fyrstu deildar í vor. Vojtech Novak er 26 ára miðherji sem kemur frá Tékklandi og lék síðast fyrir Lions J. Hradec í heimalandinu.

Fréttir
- Auglýsing -