spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSelfoss bætir í hópinn

Selfoss bætir í hópinn

Selfoss hefur samið við Tykei Greene fyrir yfirstandandi tímabil í fyrstu deild karla.

Þetta er fyrsta ári Tykei í atvinnumennsku en á síðustu leiktíð lék hann með stórliði Kansas State í bandaríska háskólaboltanum. Hann lék ekki stórt hlutverk með Kansas State en árin á undan með bæði Stony Brook og Manhattan var hann lykilmaður.

Tykei er samkvæmt Selfoss kominn með leikheimild og verður með á móti Ármanni á föstudag.

Fréttir
- Auglýsing -