spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSeinni leikur Hauka í undankeppni EuroCup í beinni útsendingu hér

Seinni leikur Hauka í undankeppni EuroCup í beinni útsendingu hér

Haukar mæta heimakonum í Uniao Sportiva í kvöld á Azoreyjum í Portúgal í seinni leik liðanna í undankeppni EuroCup keppninnar.

Fyrri leikinn unnu Haukakonur með 5 stigum, 81-76 og dugir þeim því að tapa leiknum með minna en 5 til þess að tryggja sig áfram í riðlakeppnina.

Hérna verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði

Hér fyrir neðan mun leikurinn svo vera í beinni útsendingu kl. 20:30, en hann verður einnig sýndur á sama tíma á Stöð 2 Sport.

Fréttir
- Auglýsing -