spot_img
HomeFréttirSeiglusigur gegn Svíþjóð

Seiglusigur gegn Svíþjóð

Undir 16 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu.

Í dag lagði liðið Svíþjóð í umspili um sæti 9 til 12 á mótinu, 69-73.

Atkvæðamestur fyrir Ísland í leiknum var Benóní Andrason með 12 stig, 22 fráköst og 6 stoðsendingar. Þá skiluðu Steinar Rafnarson 22 stigum og Daníel Snorrason 19 stigum.

Tölfræði leiks

Lokaleikur Íslands á mótinu er því upp á 9. sæti mótsins á morgun gegn Danmörku.

Upptaka af leiknum

Fréttir
- Auglýsing -