spot_img
HomeFréttirSebastian Hermenier til Keflavíkur

Sebastian Hermenier til Keflavíkur

20:48

{mosimage}

Framherjinn Sebastian Hermenier bættist nýlega í hóp Powerade-bikarmeistara Keflavíkur. Sebastian er talinn duglegur varnarmaður og var með 12 stig og 6.5 fráköst með Binghamton Bearcats háskólanum.

Sebastian er svokallaður Bosman-leikmaður með franskt vegabréf en hefur ekki spilað utan USA áður. Hann er 1.95 cm á hæð og mun spilar sinn fyrsta leik með Keflavík fljótlega.

 

 

Fróðleikur um Sebastian

 

 

Frétt af heimasíðu Keflavíkur

 

Mynd: www.bupipedream.com

Fréttir
- Auglýsing -