19:24
{mosimage}
Eins og karfan.is greindi frá í september hefur Scottie Pippen samið við finnska liðið ToPo um að leika tvo leiki með þeim í finnsku deildinni. Nú hefur kappinn einnig samið við sænska liðið Sundsvall Dragons um að leika einn leik með þeim í leiðinni.
Það verður þann 11. janúar sem hann leikur með sænska liðinu gegn botnliði Akropol.
Það er spurning hvað hefði gerst ef KR b hefði komist áfram í bikarnum, þeir hafa oft verið orðaðir við hetjur fortíðarinnar.
Mynd: Ekki vitað



