spot_img
HomeBikarkeppniSara Rún vann síðast bikarmeistaratitil með Keflavík árið 2013 "Gaman að spila...

Sara Rún vann síðast bikarmeistaratitil með Keflavík árið 2013 “Gaman að spila hérna fyrir framan fólkið sitt”

Keflavík lagði Njarðvík í kvöld í fyrri undanúrslitaleik VÍS bikarkeppni kvenna. Keflavík mun því leika til úrslita nú á laugardag gegn siguvegara hinnar undanúrslitaviðureignarinnar, Grindavík eða Þór Akureyri.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Söru Rún Hinriksdóttur leikmann Keflavíkur eftir leik í Laugardalshöllinni. Sara Rún kom fyrir þetta tímabil aftur í lið Keflavíkur eftir áradvöl í atvinnumennsku á meginlandi Evrópu. Bikarúrslitaleikurinn á laugardag mun þó ekki vera hennar fyrsti með Keflavík, en hún vann titilinn árið 2013 með liðinu.

Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -