spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSara Rún og Leicester Riders unnu annan leik tímabilsins

Sara Rún og Leicester Riders unnu annan leik tímabilsins

Sara Rún Hinriksdóttir og Leicester Riders unnu í dag Nottingham Wildcats í bikarkeppninni í Bretlandi, 61-48. Eftir leikinn er liðið í efsta sæti norðurdeildar keppninnar með tvo sigurleiki í fyrstu tveimur leikjunum.

Á rúmum 30 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Sara Rún 11 stigum, 6 fráköstum og 4 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -