spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSara Rún og Faenza tryggðu sæti sitt í efstu deild með sigri...

Sara Rún og Faenza tryggðu sæti sitt í efstu deild með sigri í oddaleik gegn Valdarno

Sara Rún Hinriksdóttir og Faenza tryggðu sæti sitt á næsta tímabili í dag með sigri gegn Valdarno í oddaleik keppni liða sem voru í neðsta hluta deildarkeppninnar, 66-84.

Faenza eru því öruggar í efstu deild á næsta tímabili á meðan að Valdarno þarf að leika við Moncalieri um sitt sæti.

Á 15 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Sara Rún 4 stigum, 2 fráköstum, 2 stoðsendingum og stolnum bolta.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -