spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSara Rún öflug gegn Cluj í rúmenska bikarnum

Sara Rún öflug gegn Cluj í rúmenska bikarnum

Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir og Phoenix CSU unnu lið Universitatea Cluj í rúmenska bikarnum í kvöld með 15 stigum, 61-76.

Á rúmum 33 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Sara Rún 17 stigum, 9 fráköstum, 4 stoðsendingum og 3 stolnum boltum.

Leikið er heima og heiman í þessari umferð bikarsins, en seinni leikur liðanna er á morgun.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -