spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSara Rún atkvæðamikil í opnunarleik deildarkeppninnar

Sara Rún atkvæðamikil í opnunarleik deildarkeppninnar

Sara Rún Hinriksdóttir og Leicester Riders sigruðu í kvöld Nottingham Wildcats í WBBL deildinni í Bretlandi, 64-69. Leikurinn sá fyrsti sem Riders leika í deildarkeppninni, en áður höfðu þær tryggt sér sæti í úrslitum deildarbikarsins.

Sara Rún var atkvæðamikil fyrir Leicester í leiknum. Á tæpum 33 mínútum spiluðum skilaði hún 12 stigum, 8 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta. Næsti leikur þeirra er svo þann 3. janúar gegn sama liði, Nottingham Wildcats.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -