spot_img
HomeFréttirSara Líf eftir leikinn gegn Slóvakíu "Veit ekki hvort við séum orðnar...

Sara Líf eftir leikinn gegn Slóvakíu “Veit ekki hvort við séum orðnar stressaðar”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands mátti þola tap í dag gegn Slóvakíu í fyrri leik sínum í umspili um sæti 5-8 á Evrópumótinu í Búlgaríu. Ísland mun því leika lokaleik sinn á mótinu um sæti 7 eða 8 á morgun gegn heimastúlkum í Búlgaríu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Söru Líf Boama eftir leik í Sófíu. Sara var næst framlagshæst í liði Íslands í dag með 3 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -