spot_img
HomeFréttirSara Djassi hetja nýliða Fjölnis í Borgarnesi

Sara Djassi hetja nýliða Fjölnis í Borgarnesi

Heil umferð var í Dominos deild kvenna í dag.

Í Stykkishólmi lögðu heimakonur í Snæfell lið Breiðabliks, Haukar unnu KR í DHL Höllinni og í Borgarnesi báru nýliðar Fjölnis sigurorð af Skallagrím í æsispennandi leik þar sem að aðeins lokakarfa Sara Djassi skildi liðin að.

Síðasti leikur dagsins, Keflavík gegn Val, hófst seinna en hinir og er því enn í gangi.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Snæfell 68 – 61 Breiðablik

KR 65 – 79 Haukar

Skallagrímur 74 – 76 Fjölnir

Keflavík Valur – kl. 18:30 – Í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

Fréttir
- Auglýsing -