spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaSannfærðir frá fyrstu mínútu að við myndum vinna

Sannfærðir frá fyrstu mínútu að við myndum vinna

ÍR lagði Njarðvík örugglega að velli, 84–59, þegar liðin mættust í Bónusdeild karla í Skógarseli. 

Eftir jafnan upphafskafla tóku heimamenn öll völd á vellinum og létu gestina aldrei nálgast þegar á leið leikinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Borche Ilievski þjálfara ÍR eftir leik í Skógarseli.

Fréttir
- Auglýsing -