spot_img
HomeFréttirSamkaupsmótið í fullum gangi

Samkaupsmótið í fullum gangi

20:30

{mosimage}

Hið árlega Samkaupsmót í körfubolta er nú í fullum gangi í Reykjanesbæ en þetta er í átjánda sinn sem mótið er haldið 
og hefur það vaxið og dafnað með miklum myndarskap síðustu ár. Þetta kemur fram á vf.is.
Um 900 körfuboltakrakkar eru samankomnir í Reykjanesbæ þessa helgina til þess að gera sér glaðan dag. Keppt er í 
öllum íþróttahúsum bæjarins og mikið um að vera svo það er um að gera að leggja sér leið í Reykjanesbæ og fylgjast 
með framtíðar körfuboltafólki landsins leika lystir sínar.

 Mynd og frétt: vf.is/[email protected] 

Fréttir
- Auglýsing -