spot_img
HomeFréttirSamgleðst bæjarfélaginu

Samgleðst bæjarfélaginu

Kristen McCarthy var í gærkvöldi valin besti leikmaður úrslitanna í Domino´s-deild kvenna. McCarthy sagði titilinn einn þann stærsta á sínum ferli og að hún samgleddist bæjarfélaginu innilega. Þessi öflugi leikmaður hyggur á frekari landvinninga á meginlandi Evrópu en þau mál munu skýrast síðar og því ósennilegt að Hólmarar fái að njóta starfskrafta hennar aftur í bráð. 

Fréttir
- Auglýsing -