spot_img
HomeFréttirSambíó-mótið 31. október - 1. nóvember

Sambíó-mótið 31. október – 1. nóvember

Helgina 31. október – 1. nóvember næstkomandi fer Sambíómótið fram í Reykjavík. Þetta árlega mót þeirra Fjölnismanna hefur stækkað og dafnað vel síðustu ár en það er fyrir drengi og stúlkur 11 ára og yngri.

Innifalið í mótsgjaldi sem er kr. 5000,- á þátttakanda eru fimm leikir, bíó, sund, hrekkjavaka, blysför, kvöldvaka, pizzuveisla og verðlaun.

Nánar um mótið á heimasíðu Fjölnis

Fréttir
- Auglýsing -