spot_img
HomeFréttirSamara í úrslit FIBAEuroCup Challenge

Samara í úrslit FIBAEuroCup Challenge

10:58

{mosimage}

Gennady Zelenskiy leikmaður Samara skorar gegn Njarðvík 

Það verða CSK-VVS Samara frá Rússlandi og Keravnos frá Kýpur sem leika til úrslita í FIBEEuroCup Challenge þetta árið.

Rússarnir sem léku með Njarðvík í riðli slógu kýpverska liðið Pizzaexpress út í undanúrslitum og Keravnos sló út úkraínska liðið Dnipro sem lék með Keflavík í riðli. Í úrslitum eru leiknir tveir leikir og fara þeir fram 22. og 29. mars.

[email protected]

Mynd: www.fibaeurope.com

 

Fréttir
- Auglýsing -