spot_img
HomeFréttirSævaldur: Þetta var eigilega bara búið í hálfleik

Sævaldur: Þetta var eigilega bara búið í hálfleik

Sævaldur Bjarnason þjálfari Fjölnis var svekktur með tapið gegn KR í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna. Sigurinn þýðir að KR er búið að tryggja sæti í Dominos deild kvenna að ári og fór í gegnum 1. deildina taplausar. 

 

Viðtal við Sævald eftir leik má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -