Sævaldur Bjarnason aðstoðarþjálfari U18 landsliðs stúlkna var vonsvikin með frammistöðu liðsins gegn Eistlandi á Norðurlandamótinu í dag. Hann sagði meðal annars í viðtalinu að frammistaðan í dag hefði verið sú slakasta á þessu móti.
Viðtal við Sævald eftir tapið má finna hér að neðan: