Sævaldur Bjarnason þjálfari Stjörnukvenna í 1. deild tippaði á alla sjö leikina í sem fram fóru í Domino´s deildinni og 1. deildinni í gærkvöldi. Kappinn var með fjóra rétta af sjö. Hann setti m.a. 2 á viðureign KR og Stjörnunnar og í þrjá leikhluta var það raunhæft en maskínan röndótta fór í gang í fjórða og niðurastaðan var 1, heimasigur.
Seðillinn hjá Sævaldi:
KR-Stjarnan: 2 – rangt
Njarðvík-Skallagrímur: 1 – rétt
ÍR-Haukar: 2 – rétt
Tindastóll-Snæfell: 1 – rétt
Keflavík-Grindavík: 2 – rangt
Þór Þorlákshöfn-Fjölnir: 1 – rétt
1. deild karla
Hamar-Valur: 1 – rangt
Réttur seðill:
KR-Stjarnan: 1
Njarðvík-Skallagrímur: 1
ÍR-Haukar: 2
Tindastóll-Snæfell: 1
Keflavík-Grindavík: 1
Þór Þorlákshöfn-Fjölnir: 1
1. deild karla
Hamar-Valur: 2



