Njarðvík og Stjarnan munu mætast í oddaleik í úrslitum 1. deildar kvenna en liðin áttust við í Ásgarði í dag þar sem Stjörnukonur jöfnuðu seríuna 1-1 með 55-49 sigri. Karfan TV ræddi við þjálfara liðanna eftir leik, þá Friðrik Inga Rúnarsson og Sævald Bjarnason.
Sævaldur – Stjarnan
Friðrik – Njarðvík



