spot_img
HomeFréttirSævaldur fyrir NM 2021 með U18 stúlkna "Spennandi að sjá hvernig þessi...

Sævaldur fyrir NM 2021 með U18 stúlkna “Spennandi að sjá hvernig þessi hópur kemur út”

Undir 18 ára lið drengja og stúlkna komu til Kisakallio í Finnlandi í kvöld, en þar munu liðin leika á Norðurlandamóti dagana 16.-20. ágúst. Mótið fer fram í sóttvarnarbúbblu sem finnska sambandið hefur sett saman og voru allir leikmenn og starfslið prófað fyrir Covid-19 áður en nokkur samgangur átti sér stað.

Hérna er skipulag Íslands á mótinu

Karfan spjallaði við þjálfara undir 18 ára liðs stúlkna Sævald Bjarnason eftir komuna til Finnlands.

Fréttir
- Auglýsing -