Í dag var dregið í 16-liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka. Sævaldur Bjarnason, þjálfari mfl. karla hjá Breiðablik, aðstoðaði við að draga. Næstu daga hefst vinna við að raða niður leikjunum. www.kki.is greinir frá.
Eftirfarandi lið drógust saman:
9. fl. ka:
KFÍ – KR-b
Grindavík-b – Fjölnir
Stjarnan – Tindastóll
Fjölnir-b – Ármann
Snæfell – Njarðvík eða Hrunamenn(úrslit vantar úr leiknum)
ÍBV – Grindavík
Stjarnan-b – Haukar
Hamar/Þór – KR
10. ka:
Fjölnr – Þór/FSu
KR-b – Keflavík
Stjarnan – Njarðvík
Hrunamenn – Stjarnan-b
Breiðablik – KR
Ármann – Höttur
ÍR – Valur
Tindastóll – Haukar
11. ka:
Ármann – Snæfell
Fjölnir – ÍR
Liðin sem sitja hjá: Stjarnan, Njarðvík/Grindavík, Breiðablik, Keflavík, Þór/FSu, KR.
Drengjaflokkur:
Snæfell – Grindavík
KFÍ – ÍR
Keflavík – Þór/Hamar
ÍBV – Haukar
Fjölnir – Njarðvík
Breiðablik – KR
FSu – Valur
Liðin sem sitja hjá: Tindastóll
Unglingaflokkur karla:
Hamar/Þór – Breiðablik
Valur/ÍR – Haukar
KFÍ – Grindavík
Njarðvík – KR
Liðin sem sitja hjá: FSu, Snæfell/Skallagrímur, Keflavík og Fjölnir
9. kv:
Fjölnir – Keflavík
Hrunamenn/Hamar – Breiðablik
KFÍ – Snæfell
Liðin sem sitja hjá: KR, Haukar, Njarðvík, Grindavík, Tindastóll
10. kv:
Grindavík – Keflavík
Haukar – Fjölnir
Hekla – Njarðvík
ÍR – Breiðablik
Liðin sem sitja hjá: KR, Valur, Keflavík og Hrunamenn/Hamar
Stúlknaflokkur:
Átta lið eru skráð til leiks í Stúlknaflokki og verður dregið þar næst. En þau eru: KFÍ, Njarðvík, KR, Keflavík, Grindavík, Haukar, Tindastóll og Breiðablik
Unglingaflokkur kvenna:
Fimm lið eru skráð til leiks í unglingaflokki kenna og verður dregið þar næst. En þau eru: Njarðvík, Haukar, KR/Fjölnir, Keflavík og Snæfell.



